Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
1 2
Topic
Author
Views
Replies
Last Post
Kollsvíkurættin
Góðan daginn mig langar til að vita hvort að einhver hjá ykkur sem að veit einhvað um kollsvíkurættina. Kær kveðja Guðbjörg Svandís
Views: 609   Replies: 0
Last Post: Jan 20, 2003 11:49am
by Guðbjörg Svandís...
Aðalfundur
Styttist nú í aðalfund. Verður gamla stjórnin áfram í kjöri eða eru fyrirhugaðar einhverjar breytingar? Bara forvitni Kveðja, M
Views: 273   Replies: 0
Last Post: Jan 18, 2003 9:58am
by Magnús Ó. Ingvar...
Íslendingabók
Íslendingabók var opnuð í dag. Þetta eru mikil og góð tíðindi og ættu allir ættfræðiáhugamenn að gleðjast. Samt grunar mig að við munum heyra nokkrar óánægjuraddir og verður bara svo að vera, því að sínum augum lítur hver á silfrið. Ég tala bara fyrir mig: Ég fagna þ...
Views: 348   Replies: 0
Last Post: Jan 18, 2003 9:54am
by Magnús Ó. Ingvar...
leit
Eg er að leita eftir afkomendum Erlendar Jóhannessonar f15-05 1858 d11-06-1938 og Gíslínu Jómsdóttir f12-04-1862 d12-07-1933
Views: 359   Replies: 0
Last Post: Jan 15, 2003 8:30am
by Gísli Kristinsso...
Past Life as a Viking
I am seriously trying to find out about a Princess Lillith that lives during Viking times who had a protector named Hathorne. They were killed on a ship in battle against a warring tribe. If anyone can help me track down this information I'd appreciate it. thanks, Jo...
Views: 443   Replies: 0
Last Post: Jan 13, 2003 12:53pm
by Joanne Aaronson
Grandma Hnappdal
Sælir félagar Ættfræðifélaginu barst eftirfarandi e-mail sem gaman væri að einhver gæti svarað. Mér skilst að maðurinn ætli að koma til Íslands bráðlega. Kveðja Þórður Tyrfingsson Dear Sir/Madam Thank you for agreeing to help me trace my maternal relatives of th...
Views: 219   Replies: 0
Last Post: Jan 10, 2003 1:49pm
by Donald G Bellow
ættfræði/skyldleiki
Erlendur Jónsson "Ystagil/Miðgil" f.1798 Rugludal.d. 4/3-1871 landfarsótt. Kona 1827) Una Guðmundsdóttir 1804 -d 1/6-1862 Stóru-Giljá dætur: Guðrún f.um 1819(1845 á Þingeyrum 26 ár) Elísabet f.1828 (1845 Þingeyrum 17 áraj) Marki:Björn Helgason 1831. dóttir Sigurl...
Views: 776   Replies: 0
Last Post: Jan 10, 2003 6:31am
by Olgeir Möller
fyrirspurn
Góðan daginn. er að leita eftir niðjum Sigríðar Jónsdóttur, Gljúfurárholti, Ölfusi held að hún hafi verið uppi í kringum 1845... með fyrirfram þökk Ásta María
Views: 533   Replies: 0
Last Post: Jan 10, 2003 2:51am
by Ásta María Hjalt...
No Subject
ég er einnig að leita að föður ætt mannsins míns hann er komin út að Erlendi á Sturlureykjum í Borgarfirði afi hans þ.e sonur Erlendar var þórður er bjó að Skógum í Flókadal og kona Hans Björg Sveinsdóttir ættuð úr Húnavatnssýslu. svo langar mig að vita meira um mína...
Views: 515   Replies: 0
Last Post: Jan 7, 2003 1:38pm
by Ragnheiður Ingim...
ættfræði
mig vantar ættir ymsra úr kaldrananeshrepp í Strandasýslu t.d frá Goðdal en ekki úr Strandamannabók því hún er með margar mjög vitlausar heimildir
Views: 519   Replies: 0
Last Post: Jan 5, 2003 7:53am
by Ragnheiður Ingim...
Jon Sigurdsson (Sivertsen)
I am new to this geneaology stuff so I would appreciate any help that you could provide. One of my Father's relatives apparently emigrated from Iceland to Denmark in the late 1700's or early 1800's. His name was Jon Sigurdson, but for some reason changed his name to...
Views: 499   Replies: 0
Last Post: Nov 28, 2002 11:33am
by Ole Sivertsen
Ef islenskir stafir virka ekki í ME
Ef sett er Espolin í nýja tölvu með Windows ME stýrikerfið þa á allt að virka vel ef söluaðili tölvunnar hefur gert allt rétt en stundum (oft) gerist það að þegar ESPOLIN í nýja tölvu með me þá virka íslensku stafirnir ekki og til að leysa þá þá er eftirfarandi gert...
Views: 1148   Replies: 0
Last Post: Nov 28, 2002 1:47am
by Magnús Haraldsso...
Óskar Líndal Arnfinnsson
ég er að leita mér að upplýsingum um foreldrum Óskars Líndal Arnfinnsonar f.7.7.1920 d.23.11.1991 faðir hans er Arnfinnur Jónsson Fæddur 1. jan. 1888 á Skálanesi, Gufudalshr., A.-Barð. Dáinn 13. nóv. 1947 verkamaður í Reykjavík og er að leita að foreldrum ha...
Views: 465   Replies: 0
Last Post: Nov 25, 2002 10:19am
by Magnús Haraldsso...
Sklidleiki
Kæri viðtakandi! Ég var að spá í að halda 12 manna matarboð bráðlega, þar sem sætaskipan verður öðruvísi en tíðkast venjulega. Málið er að ég hafði hugsað mér að sitja á enda borðsins og raða svo í hin sætin eftir því hversu skyllt fólkið væri mér. Þ.e.a.s. sá sem...
Views: 695   Replies: 0
Last Post: Nov 23, 2002 11:57am
by Mummi og Vala
Welcome to your Bravenet Forum!
Welcome to your Bravenet Forum! Please feel free to customize your Forum by changing colors, fonts and images. You can also delete messages from your Forum. This can all be done from the Members Area at Bravenet.com. If you have any quest...
Views: 124   Replies: 0
Last Post: Nov 16, 2002 6:54am
by Bravenet Member ...
1 2
Free Forum powered by Bravenet 
Powered by Bravenet