Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
Sklidleiki

Kæri viðtakandi!

Ég var að spá í að halda 12 manna matarboð bráðlega, þar sem sætaskipan verður öðruvísi en tíðkast venjulega. Málið er að ég hafði hugsað mér að sitja á enda borðsins og raða svo í hin sætin eftir því hversu skyllt fólkið væri mér. Þ.e.a.s. sá sem er næstur mér er næstur mér í skyldleika. Getið þið vísað mér á stað sem ég get fengið upplýsingar um þetta. Er þetta gerlegt?



Kveðja !



Guðmundur Gylfason

Arnarsmári 8

201 Kópavogur

Re: Sklidleiki


sjálfum sér lítið mál ef maður veit nöfnin og fæðingardaga

, ég myndi nú bara smella þessum nöfnum hérna a netið og sjá til hvort að það komi ekki einhver og reddi þessu öllu

--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

Kæri viðtakandi!

Ég var að spá í að halda 12 manna matarboð bráðlega, þar sem sætaskipan verður öðruvísi en tíðkast venjulega. Málið er að ég hafði hugsað mér að sitja á enda borðsins og raða svo í hin sætin eftir því hversu skyllt fólkið væri mér. Þ.e.a.s. sá sem er næstur mér er næstur mér í skyldleika. Getið þið vísað mér á stað sem ég get fengið upplýsingar um þetta. Er þetta gerlegt?



Kveðja !



Guðmundur Gylfason

Arnarsmári 8

201 Kópavogur

Re: Sklidleiki


Við þurfum að vita meira t.d. verða foreldrar, afar og ömmur börnin þín, eða hvernig er fólkið sem verður boðið skylt þér.


--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

Kæri viðtakandi!

Ég var að spá í að halda 12 manna matarboð bráðlega, þar sem sætaskipan verður öðruvísi en tíðkast venjulega. Málið er að ég hafði hugsað mér að sitja á enda borðsins og raða svo í hin sætin eftir því hversu skyllt fólkið væri mér. Þ.e.a.s. sá sem er næstur mér er næstur mér í skyldleika. Getið þið vísað mér á stað sem ég get fengið upplýsingar um þetta. Er þetta gerlegt?



Kveðja !



Guðmundur Gylfason

Arnarsmári 8

201 Kópavogur