Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
View Entire Thread
Re: Vesturfarar

hér er það sem ég hef um kristinn og börn hans en
með þorbjörgu á ég víst ekkert nema fæðingardag og að hún fór til kanada

Niðjatal Kristins Guðmundssonar.

Kristinn Guðmundsson,
f. 18. okt. 1849,
d. 10. okt. 1929,
bóndi á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd og í Ameríku.
[Fremrahálsætt]
- Barnsmóðir
Þórunn Bergþórsdóttir,
f. 1. des. 1840,
d. 16. júlí 1913,
móðir Jóns.
Barn þeirra:
a) Jón, f. 24. mars 1876.
- K. 20. maí 1882,
Sigurbjörg Jónsdóttir,
f. 22. mars 1856,
d. 1941,
húsfreyja í Bjarteyjarsandi á Vatnsleysuströnd og í Ameríku.
For.: Jón Sigurðsson,
f. 13. sept. 1817 á Efraskarði í Hvalfjarðarhr.,
d. 16. apríl 1886,
bóndi og hreppstjóri á Ferstiklu 1844-80
og k.h. Helga Gísladóttir,
f. 12. okt. 1820 á Ferstiklu,
d. 3. júlí 1879,
húsfreyja á Ferstiklu.
Börn þeirra:
b) Ónefnd, f. 30. júní 1881,
c) Guðrún, f. 3. maí 1883,
d) Kristín, f. 23. febr. 1885,
e) Kristín, f. 20. febr. 1886,
f) Ónefndur, f. 1887,
g) Þuríður, f. 16. nóv. 1889,
h) Gísli, f. 3. júní 1893,
i) Guðmundur Pétur, f. 21. sept. 1895,
j) Kjartan, f. 4. febr. 1898,
k) Þórdís, f. 18. des. 1903.

1a Jón Kristinsson,
f. 24. mars 1876,
d. 26. júlí 1876,
do ungur.
[Fremrahálsætt]

1b Ónefnd Kristinsdóttir,
f. 30. júní 1881,
d. 30. júní 1881,
do ung.
[Fremrahálsætt]

1c Guðrún Kristinsdóttir,
f. 3. maí 1883,
d. 18. jan. 1956,
í Ameríku.
[Fremrahálsætt]

1d Kristín Kristinsdóttir,
f. 23. febr. 1885,
d. 18. apríl 1885,
dó ung.
[Fremrahálsætt]

1e Kristín Petrína Kristinsdóttir,
f. 20. febr. 1886,
d. 10. mars 1886,
dó ung.
[Fremrahálsætt]

1f Ónefndur Kristinsson,
f. 1887,
d. 1887,
dó ungur.
[Fremrahálsætt]

1g Þuríður Kristinsdóttir,
f. 16. nóv. 1889,
í AMeríku.
[Fremrahálsætt]

1h Gísli Kristinsson,
f. 3. júní 1893,
í Ameríku.
[Fremrahálsætt]

1i Guðmundur Pétur Kristinsson,
f. 21. sept. 1895,
d. 7. apríl 1960,
í Ameríku.
[Fremrahálsætt]

1j Kjartan Kristinsson Goodman,
f. 4. febr. 1898 í Winnipeg,
prentari í Lundar í manitoba.
[V-Ísl.æ.IV, Fremrahálsætt]
- K. 5. júní 1926,
Guðný Einarsdóttir Goodman,
f. 1. sept. 1899,
húsfreyja Lundar í Manitoba.
For.: Einar Guðmundsson Borgfjörð,
f. 18. júlí 1862 að Snortunesi í Borgarfirði eystri,
d. 18. apríl 1939,
búsettur í Minneota og í Mary Hill í Manitoba, sjá bls 19-21
og k.h. Þórstína Soffía Þorsteinsdóttir,
f. 22. febr. 1868 að Mýrnesi,
d. 28. mars 1952,
húsfreyja í Minneota og í Mary Hill í Manitoba.

1k Þórdís Kristinsdóttir,
f. 18. des. 1903.
[Fremrahálsætt]
- M.
James Bonnar,
f. (1900).