Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
Finnbogi "maríulausi" Jónsson

Finnbogi "maríulausi" Jónsson 1440-1540.
Veit einhver deili á millinafninu?

Re: Finnbogi "maríulausi" Jónsson

ætli það sé ekki vegna þess að faðir hans var Jón "maríuskáld" pálsson
ætli finnbogi hafi ekki fengiðnafið útaf því.
maggi

Re: Re: Finnbogi "maríulausi" Jónsson

Rétt hjá þér Magnús. Man eftir að hafa séð einhversstaðar að hann hafi ekki þótt jafn guðrækinn og faðir hans.