Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
Slekt

Hallo!

Jeg har begynt med slektsgransking og i den forbindelse har jeg vært i kontakt med den Norske ambasaden på Island.
De foreslo at jeg kunne ta kontakt med dere.
Jeg vil gjerne komme i kontakt med gjenlevende av min familie som bor på Island.
Min onkel Oskar Wilhelm Kristiansen f.27.06.1899 har etterkommere på Island.
Han er født i tune (Sarpsborg) Norge.
Etter det lille jeg vet døde han etter ett forlis under krigen , og skal være gravlagt i Newcastle.
Det eneste navnet jeg har hørt om om slekten skal være noe slikt som Sigrîdur Hjâlmarsdôttir.
Hvis Dere kunne hjelpe meg med noen opplysninger slik at jeg kunne komme i kontakt med noen etterkommere av han , ville jeg være svært takknemlig.

Med hilsen
Hans Kristiansen
Refsnesallêen 5
1518 Moss
Norge

Re: Slekt

Here is what I have and I will send it to you the rest

maggi h

Niðjatal Óskars Wilhelms Christiansens.

Óskar Wilhelm Christiansen,
f. 21. júní 1901 í Noregi,
d. 13. okt. 1939,
sjómaður í Reykjavik, 1.m.Sigríðar.
- K. 1927,
Sigríður Hjálmarsdóttir,
f. 23. apríl 1910 á Hrafnaflöt á Blönduósi,
d. 7. maí 1986 í Hvammi á Húsavik,
húsfreyja í Breiðuvík á Tjörnesi , Tungugerði, Haga, í Reykjavik og á Akranesi.
For.: Hjálmar Lárusson,
f. 22. okt. 1868 Holtastaðakoti í Áshr í A_Hún,
d. 10. ágúst 1927 Reykjavík,
smiður og orðlagður hagleiksmaður á Blönduósi 1909-19 og Reykjavík frá 1919
og k.h. Anna Halldóra Bjarnadóttir,
f. 15. apríl 1888 í Klúku í Bjarnarfirði í Strand,
d. 7. mars 1963 í Reykjavik,
húsfreyja á Blönduósi og í Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Sigríður Kristín, f. 7. júní 1929,
b) Albert Hjálmar, f. 26. sept. 1931,
c) Ónefndur, f. 26. sept. 1931.

1a Sigríður Kristín Óskarsdóttir Christiansen,
f. 7. júní 1929 í Reykjavik,
húsfreyja í Reykjavik.
- M. 7. nóv. 1946, (skilin),
Tómas Halldór Jónsson,
f. 16. okt. 1921 í Reykjavík,
d. 22. jan. 1994,
bifreiðastjóri i Hveragerði, f.m.Sigríðar.
For.: Jón Sigmundsson,
f. 20. nóv. 1879,
d. 3. okt. 1966,
búsettur í Arlington Virginía
og k.h. Kristrún Oddsdóttir,
f. 28. júní 1894,
d. 16. des. 1957,
húsfreyja og hannyrðakona í Ameríku.
Börn þeirra:
a) Ragnheiður Kristín, f. 10. febr. 1947,
b) Kristín Anna, f. 22. sept. 1948,
c) Gerður, f. 7. júní 1950,
d) Lilja Björk, f. 22. febr. 1953,
e) Sesselja Dröfn, f. 5. júlí 1959.
- M. 30. nóv. 1967, (skilin),
Jón Rósberg Stefánsson,
f. 9. apríl 1928 á Akureyri,
bifreiðarstjori í Reykjavik, 2.m.Sigríðar.
For.: Stefán Valdimar Sveinsson,
f. 19. maí 1891 í Krossvík í Vopnafirði,
d. 27. sept. 1955,
skósmiður á Akureyri
og k.h. Ingibjörg María Jóhannesdóttir,
f. 19. júní 1894 á Akureyri,
d. 31. júlí 1973,
húsfreyja á Akureyri.
Börn þeirra:
f) Hjálmar Rósberg, f. 20. nóv. 1964,
g) Sigurður Andrés, f. 28. nóv. 1969.

1b Albert Hjálmar Óskarsson Christiansen,
f. 26. sept. 1931 í Reykjavik,
bifreiðarstjóri á Selfossi.
- Barnsmóðir
Margrét Eyþórsdóttir,
f. 4. ágúst 1936 í Reykjavik,
húsfreyja í Reykjavik.
For.: Eyþór Ármann Jörgensson,
f. 2. jan. 1905 í Reykjavik,
d. 1. jan. 1960,
kaupmaður í Reykjavik
og k.h. Jóhanna Ólafía Sigurðardóttir,
f. 16. júlí 1904 á Ísafirði,
d. 19. apríl 1979 í Reykjavik,
húsfreyja í Reykjavik.
Barn þeirra:
a) Ingibjörg Ármann, f. 19. ágúst 1954.
- K. 10. júní 1962,
Guðrún Steindórsdóttir,
f. 19. jan. 1940 í Hólshúsum í Gaulverjabæjarhr í Árn,
húsfreyja á Selfossi.
For.: Steindór Gíslason,
f. 22. júní 1912 á Hrútsstöðum í Gaulverjabæjarhr í Árn,
d. 22. des. 1971,
bóndi á Haugi í Gaulverjabæjarhr í Árn
og k.h. Margrét Ingibjörg Elíasdóttir,
f. 25. maí 1914 í Hólshúsum í Gaulverjabæjarhr í Árn,
húsfreyja á Haugi í Gaulverjarbæjarhr í Árn.
Börn þeirra:
b) Ónefnd, f. 13. jan. 1962,
c) Gunnar Svavar, f. 30. apríl 1962,
d) Margrét Anna, f. 31. okt. 1966,
e) Dóra Kristín, f. 28. nóv. 1967.

1c Ónefndur Óskarsson Christiansen,
f. 26. sept. 1931 í Reykjavik,
d. 26. sept. 1931 í Reykjavik,
dó ungur.