Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
hjálp með ættlið verð að vita þetta

mig vantar að vita hvort það telst að vera skildur manneskju sem á að vera skild manni í 9 eða 10 ættlið ? :S

Re: hjálp með ættlið verð að vita þetta


Varla er til nákvæm skilgreining á því hvað fólk þarf að vera skylt til þess að vera skylt, en aldrei myndi hvarfla að mér að kalla ættingja í 9. eða 10. lið frænda eða frænku. En ég gæti sagt að hann eða hún væri MJÖG fjarskyld mér. RB

--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

mig vantar að vita hvort það telst að vera skildur manneskju sem á að vera skild manni í 9 eða 10 ættlið ? :S

Re: hjálp með ættlið verð að vita þetta


Þú ert auðvitað skyldur viðkomandi ... bara ekki neitt voðalega mikið. Ef þú tekur einhverja tvo Íslendinga í dag af handahófi, þá eru þeir að meðaltali skyldir í 7. lið eða svo, þannig að þeir sem eru skyldir í 9-10 eru minna skyldir en meðaltalið.

--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

mig vantar að vita hvort það telst að vera skildur manneskju sem á að vera skild manni í 9 eða 10 ættlið ? :S