Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
Guðrún Þorleifsdóttir

Ég er að

leita uppi ættmenni langömmu minnar, hún hét Guðrún Þorleifsdóttir.

Foreldrar hennar voru, Þorleifur Jónsson og Elín Guðmundsdóttir, samkv.

manntali 1845, voru þau til húsa í Arnartungu í Staðarsveit.

Áhugasamur á byrjunarreit.

Sæmundur Víglundsson

Re: Guðrún Þorleifsdóttir


hérna er frammættir og niðjar en ég á nú kannski ekki svo marga niðja eða svona skirka 550 stykki

maggih

1 Guðrún Þorleifsdóttir, f. 12. ágúst 1860, d. 13. okt. 1951,

2 Þorleifur Jónsson, f. 29. apríl 1821 á Fossi, Staðarsveit, d. 7. des. 1882. Bóndi á Garðabrekku. - Elín Guðmundsdóttir, f. 29. ágúst 1824 á Álftavatni í Staðarsveit. Húsmóðir á Garðabrekku.

3 Jón Jónsson, f. um 1790. Bóndi í Arnartungu. - Helga Þorleifsdóttir (sjá 2. grein)

4 Jón Pétursson, f. um 1754. Bóndi á Stakkhamri í Mikklaholtssókn. - Rósa Einarsdóttir, f. um 1757. Húsmóðir á Stakkhamri í Miklaholtssókn.



2. grein

3 Helga Þorleifsdóttir, f. 1790 í Helgafellssókn. Húsmóðir í Arnartungu

4 Þorleifur Jónsson, f. 1761, d. 30. okt. 1838. Bóndi í Dal í Miklaholtssókn. - Þórný Magnúsdóttir (sjá 3. grein)

5 Jón Sigmundsson, f. um 1725. Bóndi á Saurum í Helgafellssveit. - Ingibjörg Þorleifsdóttir (sjá 4. grein)

6 Sigmundur Narfason, f. um 1700. Hreppstlóri í Litla-Langadal á Skóarströnd.

7 Narfi Böðvarsson, f. 1657. Hreppstjóri í Litla-Langadal, Skógarstrandarhreppi 1703. - Ásdís Þorsteinsdóttir, f. 1652. Húsfreyja í Litla-Langadal, Skógarstrandarhreppi 1703.



3. grein

4 Þórný Magnúsdóttir, f. 1754. Húsmóðir í Dal í Miklaholtssókn.

5 Magnús Bjarnason, f. 1699. Bóndi á Kóngsbakka í Helgafellssveit. Var í Ólafsvík, Neshreppi 1703. - Helga Árnadóttir, f. um 1715. Húsmóðir.

6 Bjarni Jónsson, f. 1664. Búðarmaður í Ólafsvík, Neshreppi 1703. - Katrín Styrsdóttir, f. 1663. Var í Ólafsvík, Neshreppi 1703.



4. grein

5 Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. 1731. Húsmóðir á Saurum í Helgafellssveit. Dal í Miklaholtshreppi 1801.

6 Þorleifur Böðvarsson, f. 1664. Bóndi á Straumi, Skógarstrandarhreppi 1703. - Valgerður Magnúsdóttir (sjá 5. grein)



5. grein

6 Valgerður Magnúsdóttir, f. 1693. Var á Kjarlaksstöðum, Skarðstrandarhreppi 1703.

7 Magnús Ólafsson, f. 1654. Hreppstjóri á Kjarlaksstöðum, Skarðstrandarhreppi 1703. - Guðrún "eldri" Bjarnadóttir (sjá 6. grein)



6. grein

7 Guðrún "eldri" Bjarnadóttir, f. um 1660. húsfreyja á Kjarlaksstöðum, f.k.Magnúsar

8 Bjarni "eldri" Árnason, f. um 1630. Bóndi á Staðarfelli á Fellströnd. - Halldóra Pétursdóttir (sjá 7. grein)

9 Árni Gíslason, f. um 1600. Bóndi á Staðarfelli á Fellsströnd. - Gyðríður Björnsdóttir (sjá 8. grein)

10 Gísli Björnsson, f. um 1570. Lögréttumaður, bóndi á Hrafnabjörgum í Hörðudal og víðar. Getið 1603-1637. - Þórunn Hannesdóttir, f. um 1570, d. 1646. Húsmóðir á Hrafnabjörgum og víðar.



7. grein

8 Halldóra Pétursdóttir, f. um 1620. Húsmóðir á Staðarfelli. Fyrri kona Bjarna.

9 Pétur Árnason, f. um 1585. Bóndi í Laugum í Hvammssveit. - Kristín Þorleifsdóttir (sjá 9. grein)

10 Árni Loftsson, f. um 1545. prestur í Sælingsdalstungu í Hvammssveit. - Helga "eldri" Guðmundsdóttir, f. um 1555. systir séra Jóns pr. í Hítardal.



8. grein

9 Gyðríður Björnsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Staðarfelli.

10 Björn Guðmundsson, f. 1560, d. 1638. bóndi og lrm í Stóru-Skógum í Miðdölum - Margrét Bjarnadóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Stóra-Skógi



9. grein

9 Kristín Þorleifsdóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Hvammsdal, s.k.Péturs.

10 Þorleifur Jónsson, f. um 1550. Bóndi í Múla (Skálmarnesmúla). - Hallbjörg Björnsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir í Múla.



Niðjatal Þorleifs Jónssonar.



Þorleifur Jónsson,

f. 29. apríl 1821 á Fossi í Staðarsveit í Snæf,

d. 7. apríl 1882 á Garðabrekku í Staðarsveit,

bóndi í Garðabrekku í Staðarsveit í Snæf.

[Þorsteinsætt I, Eyja.&Miklaholtshr.]

- K.

Elín Guðmundsdóttir,

f. 29. ágúst 1824 á Álftavatni í Staðarsveit í Snæf,

d. 25. febr. 1894 í Traðarbúð í Staðarsveit,

húsfreyja í Garðabrekku í Staðarsveit í Snæf.

Börn þeirra:

a) Guðmundur, f. 1857,

b) Elín, f. 1858,

c) Jón, f. 1859,

d) Guðrún, f. 12. ágúst 1860,

e) Ónefnd, f. 1862,

f) Matthildur, f. 22. júní 1862,

g) Þórdís, f. 11. júlí 1863,

h) Sigurður, f. 3. des. 1864,

i) Ónefndur, f. 1868.



1a Guðmundur Þorleifsson,

f. 1857,

í Garðabrekku í Staðarsveit í Snæf.

[Kbók]



1b Elín Þorleifsdóttir,

f. 1858,

í Garðabrekku í Staðarsveit í Snæf.

[Kbók]



1c Jón Þorleifsson,

f. 1859,

í Garðabrekku í Staðarsveit í Snæf.

[Kbok]



1d Guðrún Þorleifsdóttir,

f. 12. ágúst 1860,

d. 13. okt. 1951,

vinnukona á Borðeyri 1885, kom frá Efri Bláfeldi.

[1885]



1e Ónefnd Þorleifsdóttir,

f. 1862,

d. 1862,

dó ung (drengur/stelpa).

[Kbók]



1f Matthildur Þorleifsdóttir,

f. 22. júní 1862 á Ölkeldu,

á Garðabrekku.

[Kbók]



1g Þórdís Þorleifsdóttir,

f. 11. júlí 1863 á Garðabrekkku í Staðarsveit í Snæf,

d. 22. des. 1950 á Svarfhóli í Staðarsveit í Snæf,

húsfreyja í Svarfhóli í Staðarsveit í Snæf.

[Þorsteinsætt I]

- M. 20. okt. 1896,

Sigurgeir Sigurðsson,

f. 9. jan. 1859 á Furubrekku í Staðarsveit í Snæf,

d. 11. nóv. 1926 á Svarfhóli í Staðarsveit í Snæf,

bóndi á Furbrekku 1890 og Svarfhóli í Staðarsveit í Snæf frá 1894.

For.: Sigurður Þorgilsson,

f. 14. sept. 1818 á Slitvindastöðum, Staðarsveit, Snæfellsnessýlu.,

d. 17. febr. 1871 á Bláfeldi í Staðarsveit.,

Bóndi á Furubrekku í Staðarsveit.

og k.h. Margrét Gísladóttir,

f. 29. júlí 1825 í Ytri Krossi í Staðarsveit,

d. 16. okt. 1918 á EfraHóli í Staðarsveit,

húsfreyjaí Furubrekku í Staðarsveit.

Börn þeirra:

a) Björn, f. 10. júní 1892,

b) Sigurlaug, f. 25. ágúst 1900,

c) Þórdís, f. 31. júlí 1902.



1h Sigurður Þorleifsson,

f. 3. des. 1864 á Garðabrekku í Staðarsveit í Snæf,

d. 6. ágúst 1932 í Syðri Tungu í Staðarsveit í Snæf,

bóndi í Syðri Tungu í Staðarsveit í Snæf.

[Þorsteinsætt I]

- K. 21. sept. 1888,

Ingibjörg Jónsdóttir,

f. 30. des. 1862 á Fossi í Staðarsveit í Snæf,

d. 5. ágúst 1949 í Syðri Tungu í Staðarsveit í Snæf,

húsfreyjaí Syðri Tungu í Staðarsveit í Snæf.

For.: Jón Jónsson,

f. 1815 í Hofskoti í Staðarsveit í Snæf,

d. 23. febr. 1886 í Hraunhöfn í Staðarsveit i Snæf,

bóndi á Lukku ,,

og k.h. Guðrún Þorgilsdóttir,

f. 1. mars 1820 á Slitvindastöðum í Staðarsveit, Snæfellsnessýlu.,

d. 12. okt. 1889 í Ytri-Tungu í Staðarsveit.,

Ljósmóðir og húsmóðir á Bolavöllum og á Lukku í Staðarsveit o.v..

Börn þeirra:

a) Elínborg, f. 6. júlí 1889,

b) Guðrún, f. 17. sept. 1890,

c) Jón Þorleifur, f. 8. apríl 1893,

d) Stefán, f. 3. nóv. 1897,

e) Elín, f. 10. sept. 1901,

f) Sigurður, f. 6. júní 1905.



1i Ónefndur Þorleifsson,

f. 1868,

d. 1868,

dó ungur (drengur/stúlka).

[Kbók]


--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

Ég er að

leita uppi ættmenni langömmu minnar, hún hét Guðrún Þorleifsdóttir.

Foreldrar hennar voru, Þorleifur Jónsson og Elín Guðmundsdóttir, samkv.

manntali 1845, voru þau til húsa í Arnartungu í Staðarsveit.

Áhugasamur á byrjunarreit.

Sæmundur Víglundsson