Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
View Entire Thread
Re: No Subject


1. grein

1 Sigurður Rósinkar Hafliðason, f. 3. mars 1873 að Hrafnabjörgum í Ögurhr., d. 15. des. 1945 í Seattle í Wash., sjómaður í Bolungarvík, búsettur Brandon í Manitoba 1905-13, Blaine í Wash, Yakima og í Seattle í Wash, sjá bls 103-5 [V-Ísl.æ.IV]

2 Hafliði Helgason, f. 22. mars 1830, d. 4. júlí 1882 að Strandseljum, bóndi að Hrafnabjörgum og í Efstadal í Ögursveit, [V-Ísl.æ.IV, Krákust.æ, Æt.Db.24.2.1997] - Jóhanna Jónsdóttir (sjá 2. grein)

3 Helgi Kalfarson, f. um 1800, bóndi á Birnustöðum [V-Ísl.æ.IV] - Þorgerður Jónsdóttir, f. um 1800, húsfreyja á Birnustöðum



2. grein

2 Jóhanna Jónsdóttir, f. 3. júlí 1833, d. 16. okt. 1887, húsfreyja að Hrafnabjörgum og í Efstadal í Ögursveit [V-Ísl.æ.IV]

3 Jón Karvelsson Kalfarson, f. um 1800, bóndi á Gíslastöðum [V-Ísl.æ.IV] - Kristín Gísladóttir, f. um 1800, húsfreyja á Gíslastöðum



og eitthvað aðeins meira (á aðvísu 52 afkomendur á hann)



Niðjatal Sigurðar Rósinkars Hafliðasonar.



Sigurður Rósinkar Hafliðason,

f. 3. mars 1873 að Hrafnabjörgum í Ögurhr.,

d. 15. des. 1945 í Seattle í Wash.,

sjómaður í Bolungarvík, búsettur Brandon í Manitoba 1905-13, Blaine í Wash, Yakima og í Seattle í Wash, sjá bls 103-5.

[V-Ísl.æ.IV]

- Barnsmóðir

Anna Soffía Jónsdóttir,

f. 8. júní 1874 í Ármúla í Nauteyrarhr í N-Ís,

húsfreyja í Vigur og Hofi í Manitoba í Kanada.

Barn þeirra:

a) Friðgerður, f. 25. mars 1900.

- K. 1905,

Þórunn Ólafsdóttir Hafliðason,

f. 24. febr. 1875 í Akurhúsum í Grindavík,

d. 12. nóv. 1966,

húsfreyja í Brandon í Manitoba, Blaine, Yakima og í Seattle.

For.: Ólafur Sigurðsson,

f. um 1845,

bóndi að Söndum í Meðallöndum

og k.h. Hallbera Eiríksdóttir,

f. um 1845,

húsfreyja að Söndum í Meðallöndum.

Börn þeirra:

b) Jón, f. 1907,

c) Jóhanna Rósinkranza, f. 22. maí 1908,

d) Gróa, f. 18. ágúst 1910,

e) Guðmundína Ólöf, f. 16. okt. 1912,

f) Ingibjörg, f. 11. apríl 1914,

g) Anikka Rannveig, f. 4. sept. 1918.



1a Friðgerður Sigurðardóttir,

f. 25. mars 1900 í Vigur i Ögurhr í N-ís,

d. 20. mars 1960 í Reykjavik,

húsfreyja í Reykjavik.

[Auðholtsætt]

- M. 19. júní 1927,

Eiríkur Magnússon,

f. 7. júlí 1899 í Reykjavik,

d. 23. sept. 1981 í Reykjavik,

bókbindari í Reykjavik.

For.: Magnús Egilsson,

f. 25. ágúst 1858 á Bakka í Ölfushr,

d. 1. febr. 1935 í Reykjavik,

steinsmiður í Reykjavik

og k.h. Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir,

f. 16. apríl 1862 á Jaðri Í Hrunamannahr í Árn,

d. 12. des. 1900 í Reykjavik,

húsfreyja í Reykjavik.

Börn þeirra:

a) Kristín Jóhanna, f. 31. ágúst 1927,

b) Leifur, f. 31. ágúst 1929,

c) Sigurður Friðgeir, f. 17. júní 1931,

d) Anna Soffía, f. 13. febr. 1942.



1b Jón Sigurðsson Hafliðason,

f. 1907,

d. 1908,

dó ungur.

[V-Ísl.æ.IV]



1c Jóhanna Rósinkranza Sigurðardóttir Anderson,

f. 22. maí 1908 í Brandon í Manitoba,

húsfreyja í Edmonds í Wash.

[V-Ísl.æ.IV]

- M. 26. júní 1924, (skilin),

William Sherman Friend,

f. 4. júlí 1904,

vélamaður í , f.m.Jóhönnu.

For.: Lewis E Friend,

f. 26. mars 1873 í Nebraska,

d. 31. maí 1959,

bóndi í Tacoma í Wash

og k.h. Essie Bell Friend,

f. 5. des. 1875 í Wisconsin,

d. 9. maí 1961,

húsfreyja í Tacoma í Wash.

Börn þeirra:

a) Billy, f. 8. júlí 1925,

b) Peggy, f. 5. júlí 1927,

c) Dolores, f. 1. mars 1931.

- M. 22. maí 1951,

Ralph E Anderson,

f. 4. nóv. 1910 í Everett í Wash,

sjómaður og kaupmaður í Edmonds í Wash., s.m.Jóhönnu.

For.: Oscar Adolf Anderson,

f. 19. jan. 1871 í Noregi,

d. 10. apríl 1966,

búsettur í Evrett í Wash

og k.h. Louise Nielson Anderson,

f. 7. júlí 1873,

d. 8. júní 1958,

húsfreyja í Evrett í Wash.



1d Gróa Sigurðardóttir Johnson,

f. 18. ágúst 1910 að Hólum í Sask,

d. 26. des. 1965,

húsfreyja í Seattle.

[V-Ísl.æ.IV]

- M. sept. 1929,

Roy J A Johnson,

f. 9. ágúst 1907,

d. 17. nóv. 1966,

búsettur í Seattle.

For.: Albert Johnson,

f. um 1876,

búsettur í Seattle , af sænskum ættum

og k.h. Elsie Johnson,

f. um 1876,

húsfreyjaí Seattle , af sænskum ættum.

Barn þeirra:

a) Diane Loa, f. 16. apríl 1933.



1e Guðmundína Ólöf Sigurðardóttir McCarthy,

f. 16. okt. 1912 að Hólum í Sask,

húsfreyja í Connecticut í Usa.

[V-Ísl.æ.IV]

- M. 4. okt. 1935, (skilin),

Thomas Smithem,

f. um 1910,

tónlistamaður í Ameríku, f.m.GUðmundínu.

Barn þeirra:

a) Marlo Þór, f. 11. maí 1936.

- M. 15. mars 1968,

James C McCarthy,

f. um 1912,

verkfræðingur í Connecticut, s.m.Guðmundínu.



1f Ingibjörg Sigurðardóttir Friend,

f. 11. apríl 1914 í Blaine í Wash.,

húsfreyja í Los Angeles.

[V-Ísl.æ.IV]

- M.

Lloyd H Friend,

f. 29. sept. 1913 í Yakima í Wash,

kaupsýslumaður í Los Angeles.

For.: Lewis E Friend,

f. 26. mars 1873 í Nebraska,

d. 31. maí 1959,

bóndi í Tacoma í Wash

og k.h. Essie Bell Friend,

f. 5. des. 1875 í Wisconsin,

d. 9. maí 1961,

húsfreyja í Tacoma í Wash.

Börn þeirra:

a) Constance Svanhvít, f. 1935,

b) Signý Maja, f. 3. nóv. 1952.



1g Anikka Rannveig Sigurðardóttir King,

f. 4. sept. 1918,

húsfreyja í Portland í Oregon.

[V-Ísl.æ.IV]

- M.

Glennis King,

f. 11. ágúst 1916,

major í Portland í Oregon.

Börn þeirra:

a) Thorunn, f. 23. ágúst 1950,

b) Allen, f. 1954.










--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

er að leita upplýsinga um langafa minn

Sigurður Rósinkar Hafliðason fæddur 1873

Barn Friðgerður Sigurðardóttir fædd 1900

Sigurður var 1900-19? vigri eða ögri

fór síðan til canada og kom ekki aftur