Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
View Entire Thread
Re: Re: Aðalfundur


Ég kann lög félagsins. Ég veit líka hvaða vald aðalfundur hefur. Enda spurði ég ekkert út í Það. Hér kemur spurningin aftur, en menn svara henni náttúrlega ekki nema að vilji eða geta standi til þess: Verður gamla stjórnin í kjöri, eða eru fyrirhugaðar breytingar?

Kveðja til stjórnarmanna og allra annarra ættfræðigrúskara,

M




--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:


Sæll Magnús. Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar nk. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Þjóðskalasafnsins við Laugaveg. Skv. lögum þess skal þá kjósa nýja stjórn fyrir væntanlegt starfsár félagsins. Á ég vona á því að það sé í höndum félagsmanna að kjósa stjórn en þeir eru allir um 800 talsins í kjöri. Því er það ekki í höndum núverandi stjórnar að taka það vald af félagsmönnum.. Kv.Á.

--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

Styttist nú í aðalfund. Verður gamla stjórnin áfram í kjöri eða eru fyrirhugaðar einhverjar breytingar?



Bara forvitni



Kveðja,

M



Re: Re: Re: Aðalfundur

Ég biðst forláts, ég gleymdi að tilgreina nafn mitt við fyrirspurnina hér að ofan...

Kveðja,

M