Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
View Entire Thread
Re: Íslendingabók


Hjartanlega sammála síðasta ræðumanni.. Þarna er komin ákveðin aðgengileg grind til að ættfræðin fái aukið sögulegt hold.. Kv..Ágúst J.

--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

Íslendingabók var opnuð í dag. Þetta eru mikil og góð tíðindi og ættu allir ættfræðiáhugamenn að gleðjast. Samt grunar mig að við munum heyra nokkrar óánægjuraddir og verður bara svo að vera, því að sínum augum lítur hver á silfrið. Ég tala bara fyrir mig: Ég fagna þessu af heilum hug og tel að með þessu muni vegur ættfræði á Íslandi vaxa að miklum mun og menn séu með þessu bara að opna dyrnar inn í nýjan heim.



Slóðin er: islendingabok.is



Kveðja,

M