Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
View Entire Thread
Re: ættfræði/skyldleiki


sæll Olgeir

sendi þér það sem ég hef



maggih

--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

Erlendur Jónsson "Ystagil/Miðgil" f.1798 Rugludal.d. 4/3-1871 landfarsótt. Kona 1827) Una Guðmundsdóttir 1804 -d 1/6-1862 Stóru-Giljá

dætur: Guðrún f.um 1819(1845 á Þingeyrum 26 ár)

Elísabet f.1828 (1845 Þingeyrum 17 áraj)

Marki:Björn Helgason 1831. dóttir Sigurlaug Þorbjörg f.1857 Undirfellssókn (1/10-1860)

Vil gjarnan fræðast um afdrif þessa fólks, en

ég vil geta þess að Erlendur er bróðir Eiríks

Jónssonar f.1800(Ættir A-Húnv.l #90,3 bls.295)

sem var bóndi, víða Fremstagil/ Stóru-Gilja

hann dó 7/6-1886..(Ferðasport og fjörusprek bls.65) eftir Magnús frá Syðra-Hóli

Ég vil nefna börn Eiríks til gamans:

a) Jón Eiríksson 16/8-1829-16/8-1886 b. Hæli Ásum, síðast Gauksmýri..

b) Sveinn Eiríksson f.7/10-1831-d 4/10-1892

hrapaði til bana, bóndi víða (# 090,2)

c) Guðmundur Eiríksson 8/5-1834-d.23/5-1859

sonur:séra Guðmundur Guðmundsson, Gufudal og síðar á Ísafirði

d) Helga Eiríksdóttir f.1825-21/1-1875, kona 2. Jóns Jónssonar Stóru-Gilja: Jón í Öxl og Eiríkur á Sveðjustöðum..

e) Sigurlaug Eiríksdóttir 2/9-1830-dó 1921 hjá dóttur dóttir sinni Torfastöðum, og maka hennar

Eiríki Stefánssyni.

Ein dóttir hennar er Pálína Margrét Jóhannesdóttir Möller f.24/12-1871-d.20/6-1946

Maki:Eðvald Eilert Friðriksson Möller kaupmaður

á Akureyri.f.28/10-1875 Skagaströnd- 24/2-1960

á Akureyri..Eðvald og Pálína eru afi og amma

mín. OM.

f) Guðlaug Eiríksdóttir f.22/10-1822-d.24/4-1859

en hún er amma Magnúsar Björnssonar, Syðra-Hóli

(f.1889)..

Með fyrirfram þakklæti OM