Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
View Entire Thread
Re: Óskar Líndal Arnfinnsson


já ég er víst kominn með þetta , hér eru 4 aftur

1. grein

1 Óskar Líndal Arnfinnsson, f. 7. júlí 1920 á Ísafirði, d. 23. nóv. 1991 í Reykjavik, sjómaður í Reykjavík, 1.m.Ingu [Æt.ÞÓ&ÞG,, Kolbeinst.hr.]

2 Arnfinnur Jónsson, f. 1. jan. 1888 á Skálanesi í Gufudalshr í A-Barð, d. 13. nóv. 1947, verkamaður í Reykjavik [Múraratal] - Jakobína Sigríður Jakobsdóttir (sjá 2. grein)

3 Jón Guðmundsson, f. 6. júní 1844 á Seljalandi í Gufudalssveit í Snæf, d. 2. júlí 1887, bóndi í Kleifarkoti í N-ís, var húsmaður í Fremri Gufudal [Gufudhr.] - Helga Björnsdóttir, f. 1856 í Snæfjallahr í N-ís, d. 26. des. 1928, húsfreyja

4 Guðmundur Jónsson, f. okt. 1804 á Augnavöllum, d. 30. sept. 1860 á Kletti, bóndi í Fremra Gufudal og Granda í Arnarnfirði [Gufudhr] - Geirlaug Sveinsdóttir, f. 19. sept. 1805 í Múla, d. 5. nóv. 1873 á Granda, húsfreyja í Fremri Gufudal



2. grein

2 Jakobína Sigríður Jakobsdóttir, f. 18. júlí 1886 á Ísafirði., d. 31. jan. 1965, húsfreyja í Reykjavík [Nið PZ83, Húsafellsætt]

3 Jakob Jón Líndal Pálsson, f. 20. júlí 1856, d. 18. okt. 1886, lausmaður á Ísafirði [Húsafellsætt, V.Slysadagar] - Sigríður Sæunn Jónsdóttir (sjá 3. grein)

4 Páll "barna-Hjálmar" Hjálmarsson, f. 13. jan. 1821, d. 28. mars 1863 ., varð úti, vinnumaður á Bjargshóli í Miðfirði 1850 og Harastöðum í Vesturhópi 1854 og síðast úrróðamaður á Kalmannstjörn í Höfnum [A-Hún.172.1, S.æ.1850-1890 V] - María Jónsdóttir, f. 14. des. 1838, d. 24. des. 1857, vinnukona í Auðunarstöðum í V-Hún, óg,



3. grein

3 Sigríður Sæunn Jónsdóttir, f. 12. júlí 1845, d. 14. júlí 1930, verkakona og húsfreyja á Ísafirði, [Ljósmyndarar]

4 Jón Jónsson, f. 3. maí 1813, d. um 1847, vinnumaður í Undirfellasveit og Refssteinsstöðum í Þorkelshólahr í V-Hún [Ljósmyndarar] - Steinvör Magnúsdóttir, f. um 1814, d. um 1845, vinnukona á Refsstöðum í Þorkelshólshr í V-Hún


--- --- --- --- --- --- --- --- ---

Replying to:

ég er að leita mér að upplýsingum um foreldrum Óskars Líndal Arnfinnsonar f.7.7.1920 d.23.11.1991

faðir hans er

Arnfinnur Jónsson

Fæddur 1. jan. 1888 á Skálanesi, Gufudalshr., A.-Barð.

Dáinn 13. nóv. 1947

verkamaður í Reykjavík



og er að leita að foreldrum hans og móðir Óskars og foreldurm hennar ef einhver veit um það.



takk maggih