Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
Guðrún Helga Símonardóttir

Ég er að reyna að finna hvað varð um ömmu systur mína
Guðrúni Helgu Símonardóttir f.10 mars 1893
Kirkjubóli Norðfirði bjó síðan í Hellisfirði til 19 ára alduras og fór þaðan 1912 (samkv.kirkjub.)til Vestmannaeyja sem vinnukona að ********* hana er síðast að finna hér á landi í Reykjavík 1913 síðan er vitað að hún fór til
Danmerkur eignaðist þar stúlkubarn, hún kom einu sinni hingað til lands með manni sínum (sem sumir halda að hafi heitið Larsen sonur bóksala í Danmörku )var hér stuttan tíma engin veit nákvæmlega hvenær, en þegar faðir hennar deyr (Símon Jónsson )16 febrúar 1934 þá finnst Guðrún ekki og hefur ekki síðan.

Re: Guðrún Helga Símonardóttir

Er netfangið rétt.

Veistu ekkert meira um Guðrúnu Helgu ég á við hvar hún var í Danmörku? Það væri ef til vill hægt að leita í skrá yfir látna í Rigarkivet?

Re: Re: Guðrún Helga Símonardóttir

Nei það hefur enginn neinar upplýsingar um hvar hún var í Danmörku.

Re: Re: Re: Guðrún Helga Símonardóttir

Emailið er nils@simi.is

Re: Re: Re: Guðrún Helga Símonardóttir

Ég sendi e-mail til Danmerkur og fékk þetta svar;
Rigsarkivet har modtaget Deres forespørgsel af 4.12. vedrørende personer døde og begravede i Danmark. Der findes ikke noget register over begravelser i Danmark. Hvis De slet ikke har nogen ide om, hvor i Danmark de pågældende har levet, er der ikke noget at stille op. I sådant tilfælde må det vigtigste da være at indkredse, hvor i Danmark de pågældende har levet.