Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins

Leggðu inn fyrirspurnir sem aðrir notendur vefsins geta ef til vill svarað --- einnig lesið yfir af félögum Ættfræðifélagsins reglulega.

Skilaboðaskjóða Ættfræðifélagsins
Start a New Topic 
Author
Comment
Sigurdur Asmundsson

Hi
I have a dead end in my family tree. I wonder if anybody has ever come across the same problem and may have a solution? It is
Jon Perursson b1719
Petur Sigurdsson b1698
Sigurdur Asmundsson b1657, wife Gudny Jonsdottir b1676

and it ends.

Thanks,Nonni

Re: Sigurdur Asmundsson

here is something for you

maggih

1. grein
1 Jón Pétursson, f. 1721, d. 3. sept. 1805, bóndi á Reykjum í Fnjóskadal til 1783, [Lýsing Þingeyjarsýslu, Æt.Skagf.636.]
2 Pétur Sigurðsson, f. 1698 Bakka í Fnjóskadal, bóndi í Reykjum í Fnjóskadal [Lýsing Þingeyjarsýslu] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 2. grein)
3 Sigurður Ásmundsson, f. 1657, Bóndi á Bakka, Hálshreppi 1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 636.]
4 Ásmundur Guðmundsson, f. um 1625, bóndi á Melum í Fnjóskadal, f.m.Geirlaugar [Svalbs] - Svanborg, f. um 1630, húsfreyja á Melum,
5 Guðmundur, f. um 1600, bóndi á Melum í Fnjóskadal [Lrm, Hraunkotsættin] - Randíður Jónsdóttir (sjá 3. grein)

2. grein
2 Guðrún Jónsdóttir, f. 1701 á Reykjum í Fnjóskadal., Var á Reykjum, Hálshreppi 1703. [Lýsing Þingeyjarsýslu]
3 Jón Bjarnason, f. 1657, Býr á Reykjum í Fnjóskadal árið 1703. [Lýsing Þingeyjarsýslu] - Guðrún Árnadóttir, f. 1663, Húsfreyja á Reykjum, Hálshreppi 1703.

3. grein
5 Randíður Jónsdóttir, f. um 1600, húsfreyja á Melum í Fnjóskadal, maður hennar hét Guðmundur [Lrm]
6 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1550, Bóndi og lrm á Stóru-Borg í Vesturhópi, Sjávarborg en síðar á eignarjörð sinni Draflastöðum í Fljóskadal, skrifari hjá Jóni Lögmanni Jónssyni frá Svalbarði. [Lrm] - Sólveig Pétursdóttir (sjá 4. grein)
7 Jón "yngri" Ormsson, f. 1520, d. 1584 eða fyrr., Bóndi og lrm á Einarsstöðum í Reykjadal. [Lrm, Svalbs, Frg] - Ingunn Helgadóttir (sjá 5. grein)
8 Ormur Jónsson, f. um 1490, Bóndi og lrm á Draflastöðum í Fnjóskadal. getið 1540-1551. Skipaður í Oddeyrardóm 1551. [Íæ IV, Lrm, Svalbs.] - Ljótunn Jónsdóttir (sjá 6. grein)
9 Jón "kollur" Oddsson, f. um 1455, Bóndi og lrm í Holti í Saurbæ. [Lrm, .] - Þorbjörg Guðnadóttir (sjá 7. grein)
10 Oddur Pétursson, f. um 1420, d. um 1493, bóndi og lrm á Hvoli í Saurbæ. (Stórholti í Saurbæ) [Lrm] - Sigríður Steinþórsdóttir, f. um 1430, Húsmóðir á Hvoli í Saurbæ. Þau bjuggu á Stórholti um 1467.

4. grein
6 Sólveig Pétursdóttir, f. um 1565, Húsmóðir á Draflastöðum, f.k.Jóns. [Lrm]
7 Pétur Filippusson, f. um 1545, Bóndi í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Einnig á Svínavatni? [Lrm] - Katrín Árnadóttir, f. um 1545, Húsmóðir í Sigluvík.
8 Filippus Þórarinsson, f. um 1500, d. 1548 á Ásum, bóndi og Lrm á Svínavatni á Ásum. Veginn þar. [Íæ, Lrm] - Sólveig Jónsdóttir (sjá 8. grein)
9 Þórarinn Jónsson, f. um 1460, bóndi og lrm á Svínavatni og í Skagafirði, nefndur 1494-1525, á lífi 1529. [Longætt II, Æt.Skagf.] - Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. um 1470, húsfreyja á Svínavatni, Fyrri kona Þórarins (fyrir 1494)
10 Jón Þórarinsson, f. um 1440, Lögréttumaður í Skagafirði, á lífi 1502. [Longætt II, Æt.Skagf]

5. grein
7 Ingunn Helgadóttir, f. um 1530, Húsmóðir á Einarsstöðum., f.k.Jóns [Lrm]
8 - Guðrún Brandsdóttir (sjá 9. grein)

6. grein
8 Ljótunn Jónsdóttir, f. um 1490, Húsmóðir á Draflastöðum í Fnjóskadal. [Íæ IV, Lrm]
9 Jón Arngrímsson, f. um 1440, d. 1494, bóndi og lrm á Stóru-Laugum, f.m.Þrúðar [ÍÆ] - Þrúður Benediktsdóttir (sjá 10. grein)
10 Arngrímur Þórðarson, f. um 1410, Bóndi á Ytri-Laugum [Lrm]

7. grein
9 Þorbjörg Guðnadóttir, f. um 1460, húsfreyja á Drafnarstöðum og Holti í Saurbæ, [Lrm, Longætt III]
10 Guðni Jónsson, f. um 1430, d. 1507, Bóndi og sýslumaður á Kirkjubóli í Langadal. hélt Dalasýslu,frá 1461, Ísafjarðarsýslu, en sleppti henni fyrir Strandasýslu. Hörkumaður, héraðsríkur og fjárgæslumaður enda auðmaður mikill [Íæ II, Lrm] - Þóra Björnsdóttir, f. um 1430, Sýslumannsfrú á Kirkjubóli, laundóttir Björns, móðir hennar dönsk, þau jón sammæðra.

8. grein
8 Sólveig Jónsdóttir, f. um 1520 Svalbarði, Húsmóðir á Svínavatni., s.k.Filippus [Íæ, Lrm]
9 Jón "ríki" Magnússon, f. 1480, d. 1564, bóndi og lrm og stórauðugur bóndi á Svalbarði. Hafði einnig bú á Skriðu. Dó aldraður úr sárasótt, s.m.Guðnýjar sjá bls 216 [Lrm, Íæ III] - Ragnheiður Pétursdóttir (sjá 11. grein)
10 Magnús Þorkelsson, f. 1440, d. 1518, bóndi og lrm á Grýtubakka í Höfðahverfi, Grenivík,Svalbarði og bjó síðast í Rauðuskriðu í Reykjadal. Hélt Vaðlaþing 1482-90. Var síðan lögréttumaður lengi. Mun fyrst hafa búið á Grýtubakka en hafði síðan bú bæði á Svalbarði og á Skriðu. sjá bls 465 [Íæ III, Lrm, ] - Kristín Eyjólfsdóttir, f. um 1455, Húsmóðir á Svalbarði og víðar.

9. grein
8 Guðrún Brandsdóttir, f. (1500), móðir Ingunnar [Íæ]
9 Brandur Pálsson, f. (1470), Bóndi í Holti í Fljótum. [Lrm] - Sigríður (sjá 12. grein)

10. grein
9 Þrúður Benediktsdóttir, f. um 1465, d. um 1510, húsfreyja á Stóru-Laugum og Sigluvík, f.k.Einars, f.k.b.Benedikts, laundottir Benedikts [Lrm]
10 Benedikt Magnússon, f. um 1435, d. 25. nóv. 1494, Bóndi og Lrm í Vík í Sæmundarhlíð. [Lrm]

11. grein
9 Ragnheiður Pétursdóttir, f. um 1497, húsfreyja á Svalbarði, f.k.Jóns, Nefnd "Ragnheiður á rauðum sokkum". [Íæ III, Lrm]
10 Pétur Loftsson, f. 1475, d. 1547 í Noregi, Sýslumaður í Stóradal- Lögréttumaður í Stóradal. Fæddist eftir að faðir hans fór af landi brott og erfði hann því ekki. [Íæ IV, Lrm] - Sigríður Þorsteinsdóttir, f. um 1470, Húsmóðir í Djúpadal (Stóradal). (var ekkja eftir Árna)

12. grein
9 Sigríður, f. (1480), húsfreyja á Holti í Fljótum, spurning hvort hún sé brandsdóttir ?? [Lrm]
10 - Guðrún Brandsdóttir, f. um 1430, móðuramma séra Jóns á Barði og séra Páls Brandssonar